fbpx

Category Archives: Safnanir

Kristrún Sigurrós Malmquist – ein reynslumesta ljósmóðir Íslands

Á dögunum barst Líf veglegur styrkur til tækjakaupa en styrkurinn var veittur til þess að [...]

Styrktartónleika til minningar um Bergrúnu Jóhönnu Borgfjörð.

Þann 4.desember 2022 hélt Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir styrktartónleika til minningar um móðursína, Bergrúnu Jóhönnu [...]

Soroptimistar styrkja kaup á legspeglunartækjum

Kvennréttindadagurinn 19. júní var sannkallaður gleðidagur fyrir LÍF styrktarfélag og Kvennadeild LSH en þá afhenti [...]

Viltu hlaupa fyrir LÍF?

Reykjavíkurmaraþonið verður á sínum stað þetta árið en það er okkar mat að dagurinn sé [...]

Kaffihorn Steinunnar í minningu Steinunnar Jónu Sveinsdóttur

Á kvenlækningadeild kvennadeildar eiga þær konur skjól sem kljást við sjúkdóma í kvenlíffærum. Sumar hverjar [...]

Sirrý og Snjódrífurnar söfnuðu sex milljónum fyrir LÍF og Kraft

Snjódrífurnar og Sirrý Ágústsdóttir afhentu fulltrúum styrktarfélaganna Lífs og Krafts afrakstur söfnunar Lífskrafts, samtals 6 [...]

Gunnhildarstofa í minningu Gunnhildar Völu Hannesdóttur

Sumarið 2019 lést ung kona, Gunnhildur Vala Hannesdóttir, úr krabbameini. Gunnhildur Vala ætlaði sér að [...]

Legspeglunartæki

LÍF hefur borist beiðni frá kvennadeild LSH um aðstoð við kaup á tækjum til legspeglanna. [...]

Lífskraftur

Lífskraftur er yfirskrift átaks í útivist og hreyfingu, þar sem tilgangurinn er að safna áheitum [...]

Næstum 8,5 milljónir söfnuðust

„Við erum orðlaus yfir velvildinni í okkar garð og færum ykkur öllum hugheilar þakkir fyrir [...]