Úthlutanir

Við eigum afar gott samstarf við starfsfólkið og leggjum okkur fram við að mæta sem flestum óskum þeirra um styrki til að gera góðan stað enn betri.

Skoða meira

Safnanir

LÍf hefur staðið fyrir fjölmörgum söfnunum fyrir kvennadeild Landspítalans.

Við byrjuðum leikinn með landssöfnun í sjónvarpi sem tókst vonum framar.  En svo höfum við staðið fyrir bingóum, barnavörubasar og útgáfum af ýmsu tagi.

Eins hafa velunnarar félagsins komið af stað viðburðum til styrktar félaginu, þar má nefna Lífstölt Harðarkvenna í Mosfellsbæ, ótrúlegt afrek Vilborgar Örnu sem gekk á Suðupólinn 2012 til styrktar félagsins, Crossfit áskoranir og styrktarleikur Vals og Fram í handbolta kvenna og nú síðast ganga John Snorra upp á K2 sumarið 2017 svo eitthvað sé nefnt.

Skoða meira

Styrkja Líf

Styrkja Líf styrktarfélag um upphæð að eigin vali. Ein greiðsla.

3.000 kr. / á mánuði

Gerast Lífsfélagi og styrkja Líf styrktarfélag um 3.000 kr á mánuði.

1.000 kr. / á mánuði

Gerast Lífsfélagi og styrkja Líf styrktarfélag um 1.000 kr á mánuði.

Gerast Lífsfélagi og styrkja Líf styrktarfélag um upphæð að eigin vali á mánuði.

5.000 kr. / á mánuði

Gerast Lífsfélagi og styrkja Líf styrktarfélag um 5.000 kr á mánuði.