Fylgstu með og taktu þátt!

 • Nýjustu fréttir

  Frá Vilborgu á Suðurpólnum
  – Þessi skilaboð eru send með Iridium Extreme frá Sónar
  Lesa færslu
 • Nýjustu fréttir

  Kærar þakkir til ykkar allra – fréttir og áheitasöfnunin.
  Hæhó, Það er langt síðan ég hef skrifað hér inn og langaði því til þess að segja ykkur aðeins frá lífinu síðustu mánuði. Það eru tveir og hálfur mánuður síðan ég kom heim og tíminn hefur verið mjög fljótur að líða enda búið að vera mikið að gera. Ég er ákaflega þakklát fyrir allar hlýju [...]
  Lesa færslu
 • Komin til Chile

  Nýjustu fréttir

  Komin til Chile
  Hæhó ! Þá er ég komin í siðmenninguna í Chile eftir að hafa verið um tvo mánuði á Suðurskautinu.  Maður aðlagast aðstæðum fljótt og mér finnst eins og ég hafi verið hér í gær, svona líður tíminn hratt þegar mikið er um að vera.  Það var góð tilfinning að komast í sturtu, greiða hárið ( [...]
  Lesa færslu
 • Nýjustu fréttir

  Frá Vilborgu í Union Glacier Camp
  19. janúar 2013 Vilborg var sótt í gær á Suðurpólinn og er nú staðsett í Union Glacier Camp sem eru tjaldbúðir starfræktar af ALE (Antarctic Logistics & Expeditions). Flugið tók um 5 og hálfan tíma og var hún samferða nokkrum skemmtilegum strákum frá Suður-Afríku sem höfðu nýlokið við 10 daga leiðangur á pólinn. Þau fengu [...]
  Lesa færslu
 • Nýjustu fréttir

  Heillaóskir á Suðurpólinn
  Forsætisráðherra sendir Vilborgu Örnu Gissurardóttir eftirfarandi heillaóskir: Kæra Vilborg. Ég vil fyrir hönd ríkisstjórnarinnar óskar þér innilega til hamingju með að hafa náð því markmiði sem þú settir þér. Þú hefur sýnt þrautseigju, kjark og æðruleysi við erfiðar aðstæður. Íslenska þjóðin hefur fylgst grannt með för þinni, afrek þitt er fyrirmynd og hvatning fyrir okkur [...]
  Lesa færslu

Sendu Vilborgu SMS

Hægt er að senda Vilborgu SMS á netinu í gervihnattasíma hennar á númerið 881622455886 á síðunni messaging.iridium.com

You can text Vilborg to her satellite phone through the iridium website messaging.iridium.com. The number is 881622455886.

Hvar er Vilborg núna?

Hægt er að fylgjast með framgangi Vilborgar hér að neðan:

Sjá kort

Þessi síða er uppfærð í hvert sinn sem Vilborg sendir inn staðsetningu sína (hnit).

Taktu þátt

Skráðu þig í Facebook hópinn "Sóló á suðurpólinn" með okkur og á hverjum degi ætlum við að stíga Lífsspor. Við hvetjum alla til að hreyfa sig á hverjum degi í þessa 50 daga, Vilborgu til stuðnings. Göngutúr, hlaup, hjól, dans, ræktin, yoga. Hvar liggur þín hreyfing?

Söfnun

Söfnum með Vilborgu og styrkjum LÍF styrktarfélag. Aðaláhersla Lífs er að þessu sinni að bæta aðstöðu og þjónustu kvenlækningadeildar.908-1515

Hringdu í 908-1515 til að heita 1500 kr. á Vilborgu.

Fylgstu með Vilborgu

Vilborg sendir staðsetningu sína inn á vefsíðuna pieps.net þar sem við getum séð hvar hún er hverju sinni.

Fylgjast með

Click on the button above to see Vilborg's current position/location.

STYRKTARAÐILAR