fbpx

 

Kæru hlauparar í Rvk maraþoni!

Takk fyrir að velja okkur.

Við ætlum að nýta peninginn sem safnast til að kaupa „síðasta“ fæðingarrúmið. Við erum nefnilega búin að endurnýja þau öll nema þetta eina! sem gengur náttúrulega ekki. Endilega kíkið á okkur á facebook hópnum sem við bjuggum til fyrir ykkur. https://www.facebook.com/groups/2104016059821169/

Við verðum svo við 5 km markið með hvatningarstöð sem mun svo sannarlega ekki fara framhjá ykkur.

Hlökkum til að hvetja ykkur áfram og gangi ykkur vel!