fbpx

Undanfarin misseri hefur verið unnið að endurbótum á kvennadeild Landspítalans í einstöku þverfaglegu samstarfi hönnuða, Líf styrktarfélags, sérfræðingum kvennadeildar og Landspítala. Samstarfið miðar að því að innleiða hönnunarhugsun við endurbætur og sköpun framtíðarsýnar kvennadeildar.

Nú lýtur dagsins ljós nýtt móttökusvæði kvennadeildarhússins, sem er ætlað að bæta aðstöðu þeirra sem þangað leita.

Móttökusvæðið verður opnað með viðhöfn þann 28.október nk. kl 16:30 – 17:30 á kvennadeild Landspítalans

Allir velkomnir.

 

fr_20151025_025234 fr_20151025_025235