fbpx

John Snorri sem er þessa dagana að undirbúa sig fyrir að klífa eitt erfiðasta fjall í heimi fór á toppinn á Island Peak um daginn. Hér er hann með fána Líf á toppnum. Við höldum áfram að fylgast með John Snorra á facebooksíðu Líf.