fbpx

Ég hef átt 3 börn á fæðingardeild Landspítalans og einu sinni þurft að fara í útskrap á kvennadeild, vegna fósturláts.

Fyrsta barnið átti ég 1999, þá var Hreiðrið ekki komið. Fæðingin var löng en gekk vel og allt starfsliðið yndislegt. Nokkrum tímum eftir fæðingu fórum við niður á sængurkvennagang, karlinn sendur heim og mér og barninu skutlað inn á 6 manna stofu, þar sem fyrir voru 5 konur og 5 börn. Þar dvöldum við bara í rétt rúman sólarhring, pabbinn kom í heimsókn, síðan var haldið heim. Ekkert vandamál EN strax þá, ung móðir með enga reynslu, hugsaði ég mikið um hvað þetta gæti verið erfitt, sérstaklega eftir erfiða fæðingu eða erfiða aðra upplifun. Mikið af konum á einni stofu, mikið af fólki í heimsókn, mikið af börnum, mikill umgangur o.s.frv.

Sjá meira á Facebooksíðu Lífs.