fbpx

Yfir 65 milljónir söfnuðust í LÍF söfnuninni sem stóð yfir föstudagskvöld 4. mars um land allt fyrir Kvennadeild Landspítalans.

Við þökkum öllum þeim sem komu að þættinum fyrir ómetanlegt framlag, ánægjulegt samstarf og frábæra samvera.

Landsmenn fá bestu þakkir fyrir sýndan samhug og velvilja. Það geta allir gefið Líf.