fbpx

VÍS tekur þátt í að byggja upp öfluga miðstöð fæðinga og kvenlækninga með því að vera einn af aðalbakhjörlum Lífs styrktarfélags. Líf hefur þann tilgang að styrkja kvennadeild Landspítalans en mikil þörf er á að bæta aðbúnað og starfsemi hennar sem og endurinnrétta til að mæta þörfum þeirra sem þangað þurfa að leita. Nánast hver einasta kona á landinu og þar með hver fjölskylda, þarfnast þjónustu kvennadeildar Landspítalans einhvern tímann á ævinni.

Sjá nánar á heimasíðu VÍS