fbpx

Stofnfundur félagsins verður haldinn 7. desember 2009 klukkan 20:00 í safnaðarheimili Háteigskirkju.

Að félaginu standa núverandi og fyrrverandi starfsmenn kvennadeildar ásamt breiðum hópi fólks víðsvegar úr þjóðfélaginu. Félagið er fyrir karla og konur enda njóta karlar einnig þjónustu kvennadeildar þar sem börn þeirra fæðast og margir dvelja einnig hjá okkur á meðan fæðingu/sængurlegu stendur.

Allir velkomnir, jafnt konur sem karlar.

Stofnun Styrktarfélagið LÍFS from LÍF Styrktarfélag on Vimeo.