fbpx

Eva Albertsdóttir afhenti á dögunum Hrund og Rannveigu á kvennadeild LSH tvo stillanlega heilsukodda sem Raven Design gaf í söfnunina Geðfu Líf. Líf þakkar kærlega fyrir veglega gjöf.