fbpx
Uppskriftarbókin Lífsfylling

Styrktarfélagið Líf hefur gefið út uppskriftarbókina LÍFSFYLLING sem er full af girnilegum uppskriftum, samtals 168 síður.

Í bókinni eru forréttir, súpur, fiskréttir, kjötréttir, grænmetisréttir, salöt, ábætar, matarbrauð, kökur, tertur, heitir og kaldir smáréttir og sultur.

Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur til Lífs. Bókin kostar 2.500 krónur eintakið.

Styrktarfélagið auglýsir hér með eftir félögum sem eru tilbúnir að taka að sér að selja 10 eða fleiri eintök. Áhugasamir geta sett sig í samband við Hönnu S. Antoníusdóttur sölustjóra, netfang:  hanna@centrum.is eða í s. 568-5919 eða 863-3221.