fbpx

Læknadagar verða haldnir á Nordica Hilton 24.-28. janúar n.k. Líf verður með kynningarbás dagana 26.-28. janúar.

Sem hluta af dagskránni eru Læknadagar með hlaup (skokk) og þeir hafa boðist til að gefa Líf ágóðann. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.

Skráning er á www.hlaup.is og vegalengdin er 5k.

Hlaupið fer fram á laugardeginum 29. janúar kl. 10. Nú er bara um að gera að skrá sig og hvetja alla til að mæta og taka þátt!