fbpx

Frábær stemning í Globeathon hlaupinu á sunnudaginn síðastliðinn. Takk allir sem tókuð þátt. Takk Ólöf Nordal innanríkisráðherra að gefa þér tíma til að koma og ræsa hlaupið. Sjáumst að ári.

Kærar og innilegar þakkir kæru hlauparar fyrir að taka þátt í Globeathon hlaupinu og fyrir frábæran dag! Vonandi skemmtuð þið ykkur jafnvel og við.

Sigurvegarar í Globeathon hlaupinu voru:
Konur 5km: Ida Marín Hermannsdóttir á tímanum 22.05 mín
Karlar 5 km: Ívar Trausti Jósafatsson á tímanum 17.43 mín
Konur 10 km: Eva Ólafsdóttir á tímanum 44.53 mín
Karlar 10 km: Guðni Páll,Pálsson á tímanum 35.04 mín

Nánari upplýsingar um úrslit eru hér:

11221459_1044479495576928_7345122365644299207_n 11990470_1044479542243590_2914461620136333240_n 12003017_1044479602243584_3481562848244351268_n 12004919_1044479555576922_1781297849779888746_n 12009653_1044479618910249_8229866828067203955_n