fbpx

_Q8A7951-2Auðbjörg Helgadóttir er  81 árs Garðbæingur sem ákvað að styrkja Líf. Hún vildi leggja sitt af mörkum til að bæta aðbúnað þeirra sem sækja þjónustu á kvennadeildina og einnig fyrir aðstandendur þeirra. Auðbjörg er fyrrum bankastarfsmaður og húsmóðir í Garðabæ, móðir fjögurra dætra, amma 11 barna og langamma 6 barna. Hún gaf 500.000 krónur til félagsins. Líf styrktarfélag þakkar henni höfðinglega gjöf og vonar að afkomendur hennar sem og aðrir njóti góðs af gjöfinni.

 

 

 

 

 

Image.93BCF3FF-715A-4D54-8CCB-72EBEEF6D931@lan

Auðbjörg koma og var við opnun nýju móttöku kvennadeildarinnar þann 28. október.Frá vinstri Stefanía B. Arnardóttir, Hjördís E.Harðardóttir, Auðbjörg Helgadóttir og Helga Harðardóttir. Hjördís og Helga eru dætur Auðbjargar.