fbpx

Stærsta úthlutun Lífs, styrktarfélags á árinu 2015 er 24.000.000 til framkvæmda við endurbætur á mótttöku kvennadeildar.

Breytingar á móttökunni eru komnar vel á veg og er nú fyrsta kaflanum lokið. Áætlað er að framkvæmdir ljúki um miðjan september 2015

Þann 9 Febrúar síðastliðin skrifaði stjórn Lífs Styrktarfélags undir samning vegan endurbóta á móttöku á fyrstu hæð kvennadeildarhússins á Landspítalanum við Hringbraut. Líf leggur til 24 milljónir króna en heildarkostnaðurinn var áætlaður 64milljónir.

Hér sjáið þið smá brot af því sem komið er.

 image001 image002 11009904_474337399398308_6294853911012870557_o

Svona á þetta að líta út þegar verkinu er lokið, smá sýnishorn.

image004 image003

Hönnuðir:Hlín hjá Hlin&Co og Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir hjá HAF Studio.