fbpx

Aðalfundur Lífs, styrktarfélags kvennadeildar verður haldinn miðvikudaginn 12. mars. kl 20:00. Stebbi

Fundurinn verður haldinn í Hringsal, Kvenna- og barnasviðs LSH. Salurinn er í tengibyggingu milli Kvennadeildar og Barnaspítala. Hægt er ganga inn í gegnum aðalinngang Kvennadeildar og niður eina hæð eða um aðalinngang Barnaspítala.

Dagskrá fundarins:

1. Setning fundar

2. Skipun fundarstjóra og fundarritara

3. Skýrsla stjórnar

4. Ársreikningur fyrir árið 2013 lagður fram

5. Markmið og aðgerðaráætlun  fyrir árið 2014 lögð fram

6. Skýrsla Úthlutunarnefndar

7. Önnur mál