fbpx

Miðvikudagskvöld 23. febrúar tóku 50 konur 5000 upphífur til styrktar kvennadeildar LSH. Gjörningurinn fór fram í Sporthúsinu og var skipulagður af CrossFit Sport. 50 karlar töldu, hvöttu, nudduðu og dekruðu við konurnar. Líf færir skipuleggjendum og þátttakendum hugheilar þakkir fyrir frábært framtak.

Hægt er að sjá umfjöllun um átakið hér.