fbpx

Fimmtudaginn 10.02.2011 var ég sett að stað. Við mættum kl 8:00 og ég var gangsett kl. hálf 10 um morguninn. Rétt eftir hádegi hugsaði ég, hvað engar hríðir komnar og hún er varla orðin 1… Kl. hálf 2 fékk ég fyrstu hríðirnar, og þetta hélt síðan áfram og áfram. Versnandi voru þær seinna um daginn og kvöldið, ég man að ég sendi mömmu SMS um að það yrði „laaaangt í næsta ömmubarn með þessu áframhaldi…“ og  hótaði einmitt Viggó að þetta yrði eina barnið okkar og ég myndi ekki ganga með fleiri!!

Sjá meira á Facebooksíðu Lífs.