fbpx

Ég hef eignast fjóra drengi á fæðingardeild LSH og legið á sængurkvennadeildinni. Flestar minningarnar þaðan eru jákvæðar þó að vissulega hefði getað farið betur um mig. Það getur verið erfitt að takast á við nýtt hlutverk og ná hvíld þegar önnur börn og jafnvel mæður eru grátandi í næstu rúmum. Starfsfólk kvennadeildanna gerir hins vegar að mínu mati allt sem í þess valdi stendur til að létta mæðrum/feðrum/börnum lífið.

Sjá meira á Facebooksíðu Lífs.