fbpx

Stofnfundur félagsins var haldinn í safnaðarheimili Háteigskirkju og var fjöldi manns var mættur á svæðið.

Fyrsta stjórn félagsins var kosin, samþykktir félagsins kynntar og verndari félagsins, Stefán Hilmarsson, söng lögin Líf og Undir þínum áhrifum sem bæði tengjast fæðingu sona hans á kvennadeildinni.

Hundruð manns hafa þegar skráð sig og eflaust munu fleiri bætast við á næstu dögum.