fbpx

Í dag afhenti stjórn Lífs stóran gjafapakka til kvenlækningadeildar 21A. Meðal þess sem deildinni var afhent eru tvö glæsileg sjúkrarúm, vandaður blóðþrýstingsmælir, þrír hægindastólar og sjónvarpstæki á setustofu sjúklinga. Um er að ræða gjafir frá fyrirtækjum ásamt tækjum keyptum fyrir söfnunarfé.

Sjá nánar hér.