fbpx

Stelpurnar í Viðskiptafræði- og Hagfræðideild ákváðu að styrkja gott málefni með því að kaupa bolina til styrktar Líf. Þær sendu tölvupósta á aðrar deildir og hvöttu alla til að kaupa bolina og vera síðan í þeim á stóra deginum í dag 4. mars til að vekja athygli á þessu frábæra framtaki. Líf færir þeim bestu þakkir!