fbpx

Styrktarfélagið Líf hefur boðist tækifæri til að taka í skemmtilegri fjáröflun. Um er að ræða kynningu á Expresso kaffivélum og lífrænu kaffi og rennur allur söluhagnaður af seldum vélum til áramóta til Líf.

Vélarnar og kaffið er eingöngu selt í heima©kynningu og því tilvalið að panta kynningu fyrir saumaklúbbinn, vinahópinn, vinnustaðinn eða hvern sem er. Leiði kynningin til sölu á Expressovél fær Líf í sinn hlut allt að 10.000 kr. fyrir hverja selda vél.

Nánar um vélarnar og kaffið á www.zinzino.is og á www.myhomeespresso.asdisosk Til að panta kynningu hafið samband við Ásdísi Ósk í 863-0402 / asdis.zinzino@gmail.com eða Elísabetu elisabet@proice.is / 8245003 og takið fram að þetta sé fyrir Líf

Kaffið sem um ræðir er fairtrade sem þýðir að bóndinn fær greitt fyrir kaffið áður en hann selur það. Kaffið er lífrænt ræktað sem þýðir að það er hollara en gengur og gerist. Það er hægristað í 20 mínútur í staðinn fyrir að brenna það við háan hita í 2 mínútur. Hver sem er getur boðið upp á flotta kaffidrykki á 2 mínútum.

Það er hægt að fá 17 mismunandi tegundir af kaffi og 4 af te. Kaffivélin er einföld í notkun. Það er ekkert viðhald á henni (við eðlilega notkun). Hægt að fá nokkrar tegundir af kaffivélum og þær minnstu eru svo nettar að það er minnsta málið að skutla þeim ofan í tösku og taka með upp í bústað eða hótel Það er jólatilboð í gangi næstu 2 mánuði með gífurlega hagstæðum verðum.