fbpx

Styrktarfélagið Líf náði að safna kr. 99.841 í áheit frá hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2010 þegar þrettán manns hlupu mismunandi vegalengdir og létu gott af sér leiða. Styrktarfélagið er mjög þakklát þessum hlaupurum fyrir frábæran árangur í hlaupinu og sendir þeim bestu þakkir.

Hægt er að sjá alla sem hlupu fyrir Líf á http://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/nanar/4918/styrktarfelagid-lif