fbpx

Í frétt á visir.is þann 24. desember sl. kom fram að Landspítalinn er að miklu leyti orðinn háður gjöfum félagasamtaka, fyrirtækja og einstaklinga til að hægt sé að viðhalda og endurnýja tæki og búnað spítalans.

Björn Zoëga, forstjóri spítalans, segir að það fé sem fáist á fjárlögum til tækjakaupa dugi skammt og sé ekki nema þriðjungur af því sem eðlilegt þyki í rekstri sambærilegra háskólasjúkrahúsa erlendis. Hann segir að þetta sé mikið áhyggjuefni og því miður litlar horfur á að úr rætist alveg á næstunni.

Sjá nánar á visir.is