fbpx

Kvenfélagið Silfur hefur safnað glás af fötum sem þær ætla að selja í Kolaportinu laugardaginn 19. febrúar frá 11-17. Allur ágóði rennur beint til LÍF. Endilega kíkið við og gerið góð kaup!