fbpx

Aðalfundur styrktarfélagsins Lífs verður haldinn mánudaginn 14. febrúar 2010 kl. 20:00 í Hringsal Barna- og kvennadeildar Landspítalans (í tengibyggingu, gengið inn á Barnaspítala).

Dagskrá fundarins:

1. Setning fundar
2. Skipun fundarstjóra og fundarritara
3. Skýrsla stjórnar
4. Framlagning ársreiknings fyrir árið 2010
5. Tillaga að félagsgjöldum fyrir árið 2011
6. Framlagning rekstrar- og framkvæmdaáætlunar fyrir árið 2011
7. Tillögur að breytingum á samþykktum félagsins
8. Kosning stjórnarmanna í stað þeirra sem ganga úr stjórn
9. Kosning varamanna í stjórn
10. Önnur mál

Félagar eru hvattir til að mæta.