fbpx

Með þessu bréfi viljum við vekja athygli  á aðstöðu og atlæti á sængurkvennagangi Landspítala háskóla sjúkrahúss. Við heitum Þuríður Pétursdóttir og Benedikt Hreinn Einarsson. Við erum bæði nemar við Háskólann á Akureyri, Þuríður í samfélags- og hagþróunarfræði,  og lögfræði og Benedikt í fjölmiðlafræði.

Þann 11. maí 2009 fæddist sonur okkar Ernir Benediktsson (kt. 110509-2940) sex vikum fyrir áætlaðan fæðingardag vegna meðgöngueitrunar móður og hættu á fæðingarkrampa. Hann var tekinn með bráðakeisara á Sjúkarhúsinu á Akureyri og var aðeins 1805 grömm og 44 sentímetrar, hann fékk strax nafnið Ernir. Hann var fluttur strax á barnadeildina þar, þar sem hann fór í hitakassa. Næsta sólarhring leit allt út fyrir að vera í lagi og að drengurinn ætlaði að braggast vel.  

Sjá meira á Facebooksíðu Lífs