Category Archives: Lhotse

John Snorri fyrstur íslendinga upp á Mt Lhotse(8516m)

Í morgun klukkan 10:20 á íslenskum tíma varð John Snorri Sigurjónsson fyrstur Íslendinga til að ná á topp Lhotse, sem er fjórða hæsta fjall í heimi eða 8516 metrar. John Snorri hefur í nokkurn tíma beðið í grunnbúðum eftir tækifærinu að komast á toppinn, tækifærið kom í gær og þá var ekki eftir neinu að […]

Er þetta áhugavert? Láttu aðra vita og taktu þátt