Þann 28 Júlí varð John Snorri fyrstur Íslendinga til þess að toppa fjallið K2. Hann er kominn í grunnbúðir K2 sem eru í um 5000 metra hæð. Léttur og kátur eftir hátt í tíu tíma göngu frá búðum fjögur. John Snorri var jafnframt fyrstur niður fjallið. Miklir fagnaðarfundir voru með þeim John Snorra og Kára Schram kvikmyndatökumanni sem hefur fylgt John Snorra […]
Category Archives: John Snorri
John Snorri hefur það ekki svona náðugt þessa stundina. Í nótt svaf hann í sama tjaldi (tveggja manna) ásamt þremur öðrum fjallagörpum staddur í búðum fjögur á K2. Hvíldinni feginn eftir rosalegan dag. Það styttist í brottför á toppinn. Hópurinn stefnir á að vera þar um miðja nótt á íslenskum tíma. Við höldum áfram að fylgjast […]
Please follow and like us:
John og félagar voru að senda okkur þessar flottu myndir. Það styttist í þetta hjá þeim ! Please follow and like us:
Þó það séu líklega bara ofurmenni sem fara upp á K2 þá getum við hin ímyndað okkur leiðina með því að kíkja á þetta myndband. Flott myndband sem sýnir leiðina ótrúlega vel. Please follow and like us:
John Snorri Sigurjónsson hefur nú hafið göngu sína upp að K2 sem er annað hæsta fjall í heimi og eitt hið erfiðasta í heimi að klífa. Næstu 40 dagar fara í það að komast á topp fjallsins sem aðeins 240 manns hafa komist á og enginn síðustu tvo ár. Fyrsti leggur ferðarinnar er 63 km. […]
Það er ekki ólíklegt að ef John Snorri mætti ráða hvað hann er staddur á afmælisdaginn sinn þá væri það á fjöllum. Konan hans John Snorra sendi honum skilaboð á facebook í dag – þau voru einmitt á þá leið að hann væri þar sem hann vildi helst vera – upp á fjalli. VIð höldum […]
Ævintýrið heldur áfram. John Snorri verður ekki einn í þessum leiðangri upp K2. Frændi hans og vinur Kári G. Schram er einnig mættur til Pakistan til þess að fylgja John Snorra eftir með kvikmyndavélina. Í bígerð er alþjóðleg heimildarmynd um leiðangurinn upp K2. Hér eru frændurnir á góðri stundu í gærkvöldi. Klárir í slaginn. […]
Í dag má segja að leiðangurinn á K2 hafi hafist fyrir alvöru þegar John Snorri flaug frá Dubai til Islamabad í Pakistan. Í fluginu voru bara bara karlmenn og ekki boðið upp á vott né þurrt vegna Ramadan. Óhætt að segja að það hafi líklega verið örlítið sérstakt flug! Það fyrsta sem John Snorri gerði […]
Það var glaður, þreyttur og aðeins léttari göngugarpur sem hitti konuna sína Línu Móey og son sinn Baltasar í bænum Namshe Baazar í gær. John Snorri gekk í einum rykk frà grunnbúðunum og var 8,5 tíma þar til hann hitti þau mæðgin sem gengu á móti honum. Síðasti leggurinn var léttari með þau í för. […]
- 1
- 2