Category Archives: John Snorri

John Snorri á toppnum!

Þann 28 Júlí varð John Snorri fyrstur Íslendinga til þess að toppa fjallið K2. Hann er kominn í grunnbúðir K2 sem eru í um 5000 metra hæð. Léttur og kátur eftir hátt í tíu tíma göngu frá búðum fjögur. John Snorri var jafnframt fyrstur niður fjallið. Miklir fagnaðarfundir voru með þeim John Snorra og Kára Schram kvikmyndatökumanni sem hefur fylgt John Snorra […]

Það styttist í brottför á toppinn.

John Snorri hefur það ekki svona náðugt þessa stundina.  Í nótt svaf hann í sama tjaldi (tveggja manna) ásamt þremur öðrum fjallagörpum staddur í búðum fjögur á K2. Hvíldinni feginn eftir rosalegan dag. Það styttist í brottför á toppinn. Hópurinn stefnir á að vera þar um miðja nótt á íslenskum tíma. Við höldum áfram að fylgjast […]

John Snorri og félagar farnir af stað í grunnbúðir K2

John Snorri Sigurjónsson hefur nú hafið göngu sína upp að K2 sem er annað hæsta fjall í heimi og eitt hið erfiðasta í heimi að klífa. Næstu 40 dagar fara í það að komast á topp fjallsins sem aðeins 240 manns hafa komist á og enginn síðustu tvo ár. Fyrsti leggur ferðarinnar er 63 km. […]

Kári og John Snorri sameinaðir

Ævintýrið heldur áfram. John Snorri verður ekki einn í þessum leiðangri upp K2. Frændi hans og vinur Kári G. Schram er einnig mættur til Pakistan til þess að fylgja John Snorra eftir með kvikmyndavélina. Í bígerð er alþjóðleg heimildarmynd um leiðangurinn upp K2. Hér eru frændurnir á góðri stundu í gærkvöldi. Klárir í slaginn.   […]

Er þetta áhugavert? Láttu aðra vita og taktu þátt