Author Archives: Hjördís

Hópurinn búin að leggja línur upp í fyrstu búðir

Síðustu daga hafa John Snorri og félagar staðið í ströngu við að leggja línur upp K2 – sem stefnan er að fara á í þessum mánuði.  Hópurinn náði ekki að leggja línurnar alla leið upp í búðir 2 eins og stefnan var vegna veðurs. Einungis voru eftir um 150 metar í búðir tvö þegar ákveðið […]

John Snorri og félagar farnir af stað í grunnbúðir K2

John Snorri Sigurjónsson hefur nú hafið göngu sína upp að K2 sem er annað hæsta fjall í heimi og eitt hið erfiðasta í heimi að klífa. Næstu 40 dagar fara í það að komast á topp fjallsins sem aðeins 240 manns hafa komist á og enginn síðustu tvo ár. Fyrsti leggur ferðarinnar er 63 km. […]

Kári og John Snorri sameinaðir

Ævintýrið heldur áfram. John Snorri verður ekki einn í þessum leiðangri upp K2. Frændi hans og vinur Kári G. Schram er einnig mættur til Pakistan til þess að fylgja John Snorra eftir með kvikmyndavélina. Í bígerð er alþjóðleg heimildarmynd um leiðangurinn upp K2. Hér eru frændurnir á góðri stundu í gærkvöldi. Klárir í slaginn.   […]

Er þetta áhugavert? Láttu aðra vita og taktu þátt