Viltu taka þátt sem styrktaraðili og leggja þitt af mörkum í áheitasöfnun John Snorra og Líf. Við skorum á fyrirtæki og félagasamtök að vera með okkur í að bæta aðbúnað á Kvennadeild Landspítalans.

Hægt er að leggja inn á reikning LÍFS STYRKTARFÉLAGS Kennitala: 501209-1040 Reikningsnúmer: 515-14-411000