Það styttist í brottför á toppinn.

John Snorri hefur það ekki svona náðugt þessa stundina.  Í nótt svaf hann í sama tjaldi (tveggja manna) ásamt þremur öðrum fjallagörpum staddur í búðum fjögur á K2. Hvíldinni feginn eftir rosalegan dag.

Það styttist í brottför á toppinn. Hópurinn stefnir á að vera þar um miðja nótt á íslenskum tíma. Við höldum áfram að fylgjast með.

Myndin tekin af Kára Schram sem staddur er í grunnbúðum K2. #LífssporáK2

Please follow and like us:

Athugasemdir

Athugasemdir

Er þetta áhugavert? Láttu aðra vita og taktu þátt