Hópurinn búin að leggja línur upp í fyrstu búðir

Síðustu daga hafa John Snorri og félagar staðið í ströngu við að leggja línur upp K2 – sem stefnan er að fara á í þessum mánuði.  Hópurinn náði ekki að leggja línurnar alla leið upp í búðir 2 eins og stefnan var vegna veðurs. Einungis voru eftir um 150 metar í búðir tvö þegar ákveðið var að fara aftur niður og taka engar áhættur. Núna er hópurinn kominn aftur í grunnbúðir þar sem þeir verða í vikutíma. Þá hefst aftur barráttan við fjallið.

„Búðir eitt eru á góðum stað á klettasillu sem er gott þar sem hallinn í fjallinu er 70 gráður. Eftr að hafa verið á fjallinu þá skilur maður vel að fjallið sé kallað „Savage Mountain“ sagði John Snorri.

Fylgist með á facebooksíðu leiðangursins: Lífsspor á K2

 

Please follow and like us:

Athugasemdir

Athugasemdir

Er þetta áhugavert? Láttu aðra vita og taktu þátt