Kári og John Snorri sameinaðir

Ævintýrið heldur áfram. John Snorri verður ekki einn í þessum leiðangri upp K2. Frændi hans og vinur Kári G. Schram er einnig mættur til Pakistan til þess að fylgja John Snorra eftir með kvikmyndavélina. Í bígerð er alþjóðleg heimildarmynd um leiðangurinn upp K2. Hér eru frændurnir á góðri stundu í gærkvöldi. Klárir í slaginn.

 

Sameinaðir frændur
Please follow and like us:

Athugasemdir

Athugasemdir

Er þetta áhugavert? Láttu aðra vita og taktu þátt