John Snorri mættur til Pakistan

Í dag má segja að leiðangurinn á K2 hafi hafist fyrir alvöru þegar John Snorri flaug frá Dubai til Islamabad í Pakistan.  Í fluginu voru bara bara karlmenn og ekki boðið upp á vott né þurrt vegna Ramadan. Óhætt að segja að það hafi líklega verið örlítið sérstakt flug! Það fyrsta sem John Snorri gerði var að fá sér að borða – fyrir valinu var nanbrauð og ljúffengur kjúklingur.

Takk fyrir að fylgjast með – við höldum áfram að fylgja John Snorra. Alveg upp á topp.

 

Please follow and like us:

Athugasemdir

Athugasemdir

Er þetta áhugavert? Láttu aðra vita og taktu þátt