Sameinuð á ný !

Það var glaður, þreyttur og aðeins léttari göngugarpur sem hitti konuna sína Línu Móey og son sinn Baltasar í bænum Namshe Baazar í gær. John Snorri gekk í einum rykk frà grunnbúðunum og var 8,5 tíma þar til hann hitti þau mæðgin sem gengu á móti honum. Síðasti leggurinn var léttari með þau í för. Það er hægt skilja hvers vegna. Velkomin aftur til byggða John Snorri.

Please follow and like us:

Athugasemdir

Athugasemdir

Er þetta áhugavert? Láttu aðra vita og taktu þátt