Kári Schram gerir alþjóðlega heimildarmynd um ferðalagið

Kvikmyndagerðarmaðurinn Kári Schram hefur fylgt John Snorra eftir í nokkra mánuði í undirbúning ferðarinnar og er einmitt með honum á göngu í átt að grunnbúðum K2 þessa dagana. Kári er að vinna að alþjóðlegri heimildarmynd um ferðalagið og fylgdi John Snorra einnig í grunnbúðir Everest fyrir nokkrum vikum þegar John Snorri gekk upp á fjórða hæsta fjall heims Lhotse.

Hér eru myndir af og frá Kára úr grunnbúðum Everest fyrir nokkrum vikum.

Athugasemdir

Athugasemdir